Færsluflokkur: Bloggar
9.8.2009 | 13:54
Grænlensk börn notuð sem tilraunadýr
Ég varð mjög reiður þegar ég las þessa frétt og trúði ekki mínum augum. Þetta er ekkert annað en mannréttindabrot og brot á öllum mannréttindum yfir höfuð. Þetta minnir mig á Norðmenn sem mismunuðu nork/þýskum börnum eftir síðari heimsstyrjöld, þar sem norsk börn voru látin í einángrunn og farið illa með, af því að þau áttu þýska feður. Ég tel að Dönsk stjórnvöld eigi að byðjast tafarlaust afsökunar á þessu og bjóða þessu fólki sem eftirlifir skaðabætur,jafnvel sálfræði aðstoð. Þetta Má einnig líkja við Breiðavíkur málið þar sem börn voru tekin af heimilum sínum og sett í hendur ókunnugra, sem vissu ekkert um uppeldi á börnum eða mannlegu eðli. Þetta er ekkert annað en Nazismi í sinni fullkomnu mynd. Segi bara skammist ykkar dönsk stjórnvöld. Tel að grænlensk stjórnvöld eigi að leyta réttar síns í þessu máli.
Grænlensk börn sem tilraunadýr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)