9.8.2009 | 13:54
Grænlensk börn notuð sem tilraunadýr
Ég varð mjög reiður þegar ég las þessa frétt og trúði ekki mínum augum. Þetta er ekkert annað en mannréttindabrot og brot á öllum mannréttindum yfir höfuð. Þetta minnir mig á Norðmenn sem mismunuðu nork/þýskum börnum eftir síðari heimsstyrjöld, þar sem norsk börn voru látin í einángrunn og farið illa með, af því að þau áttu þýska feður. Ég tel að Dönsk stjórnvöld eigi að byðjast tafarlaust afsökunar á þessu og bjóða þessu fólki sem eftirlifir skaðabætur,jafnvel sálfræði aðstoð. Þetta Má einnig líkja við Breiðavíkur málið þar sem börn voru tekin af heimilum sínum og sett í hendur ókunnugra, sem vissu ekkert um uppeldi á börnum eða mannlegu eðli. Þetta er ekkert annað en Nazismi í sinni fullkomnu mynd. Segi bara skammist ykkar dönsk stjórnvöld. Tel að grænlensk stjórnvöld eigi að leyta réttar síns í þessu máli.
Grænlensk börn sem tilraunadýr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Svona lagað er ávallt fylgifiskur nýlendustefnu. Meðal annars þess vegna er mikilvægt að Ísland verði ekki gert aftur að evrópskri nýlendu, því þar með væri allur árangur síðustu 65 ára að engu orðinn.
Guðmundur Ásgeirsson, 9.8.2009 kl. 16:25
Svipað var gert lika í Ástralíu með Frumbyggjabörn
Frikkinn, 9.8.2009 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.